
Hvísl mosans. Rætur Íslands.
Einstakt handverk gert úr ekta ræktuðum mosa.
Ekkert viðhald. Hrein náttúra. Endalaus/stöðug ró.
Skapaðu róandi andrúmsloft og gefðu umhverfi þínu grænan mjúkleika.

Um mosa handverk
Mosa handverk er tilvalið fyrir þá sem elska gróður en vilja síður ábyrgðina sem fylgir því að sinna plöntum. Það gefur róandi orku náttúrunnar inná heimili þitt - áreynslulaust og til margra ára.
Mosinn sem ég nota í mitt handverk er náttúruleg planta sem hefur gengist undir varðveisluferli til að viðhalda ferskleikanum, mjúkri áferðinni og litadýpt.
Engin þörf fyrir vökva né ljós.